Farfuglar/Migration

Fyrsti kjói ársins sást á Höfn, töluvert hefur komið af skógarþröstum á Suðausturland, m.a. í Mýrdalinn. Á Þveit í Nesjum sáust 2 gargandarsteggir og grafandarpar. Hrossagaukar sáust við Einarslund á Höfn og mikið gæsaflug þar yfir. Flórgoði, rauðhöfðaendur og urtendur á Víkingavatni í Kelduhverfi. Yfir 100 margæsir á Skógtjörn á Álftanesi. Yfir 200 heiðlóaur á … Continue reading Farfuglar/Migration